Hagstæð forsmíðuð timbureininga­hús sem standast íslenskar kröfur

Hvers vegna TIVO timbureiningar?

FRAMLEIÐSLUHRAÐI
Framleiðslan er unnin við bestu aðstæður í verksmiðjum okkar og tekur því bygging skemmri tíma en á verkstað.

GÆÐI
Gæðastjórnun er auðveld í verksmiðjum okkar sem gefur okkur kost á að geta staðið við kostnaðaráætlanir.

REYNSLA
Við höfum yfir 25 ára reynslu við byggingu einingahúsa og mætum ávallt þörfum viðskiptavina okkar

ÞARFIR VIÐSKIPTAVINARINS
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar við að uppfylla væntingar og þarfir hvers og eins. Við erum í góðu sambandi við viðskiptavini okkar frá upphafi til enda hvers verks.

Hafa samband

TIVO á Íslandi

Við höfum langa og farsæla reynslu af byggingu timbureiningahúsa fyrir ólíkar aðstæður. Skref fyrir skref vinnum við saman í að gera draum viðskiptavina okkar að veruleika, allt frá snjallri hugmynd að glæsilegu fullbúnu húsi.

Við tökum ábyrgð á að húsið komi á verkstað og verði reist samkvæmt samningi og ábyrgjumst að húsin okkar fylgi íslenskum byggingarreglugerðum sem og standist íslenska veðráttu.

Hafa samband

Sýnishorn af verkefnum

Tivo byggir eftir teikningum frá viðskiptavinum, ekkert verkefni er of stórt -
sumarhús, raðhús, parhús, einbýlishús eða fjölbýlishús við klárum verkið, hratt og örugglega.

Skoða fleiri verkefni á www.tivohouses.com

Fá tilboð

Hafðu samband og við finnum réttu lausnina fyrir þig.